Réttverk

Þjónustan okkar

Við erum sérfræðingar þegar það kemur að réttingum og sprautun

Lentir þú í tjóni?

Við vinnum eftir stöðlum framleiðenda og notum aðeins viðurkennd efni ásamt því að notast við tækjabúnað sem standast ítrustu kröfur.

Réttverk er vottað bílamálunar- og réttingaverkstæði.

Við gerum tjónamat fyrir öll tryggingarfélög og sjáum um að koma bílnum þínum í lag eftir tjón.

þér er velkomið að renna við hjá okkur í tjónaskoðun og fá umsögn og kostnaðarmat varðandi viðgerð sem þú þarft að láta framkvæma eða tjón sem þú hefur orðið fyrir, ekki þarf að panta tíma fyrir þessa þjónustu.

Ef þú þarft sprautun eða plastviðgerðir, nú eða að fríska upp lakkið á bílnum þínum þá endilega hafðu samband við okkur.

150919681_191694232738146_1331803697376927696_n
rettverk-001
rettverk-002
rettverk-003
rettverk-004

Við vinnum með öllum tryggingarfélögum